Systra akt
Leikfélag Flensborgar setti uppp söngleikinn Systra akt í ár og sýngarnar gengu súper vel.
swipe down if this made you exited...
Söngleikurinn byggir á kvikmyndinni Sister Akt frá árinu 1992. Söngleikurinn fjallar um Deloris, unga konu sem gegnist undir vitnavernd eftir að hafa séð kærastan sinn myrða mann. Hún þarf að fara huldu höfði og er hún send í nunnuklaustur. Systra akt er skemmtilegur söngleikur og er klárlega fyrir alla.
Kolbrún María fer með hlutverk Deloris en Whoopi Goldberg fór með sama hlutverk í kvikmyndinni. Er kolla næsta Whoopi Goldberg?
Kolbrún hefur staðið sig eins og hetja á sviðinu í Bæjarbíói við það að gefa áhorfendum gæsahúð, enda geggjuð söngkona og ekki verri leikkona! Það er erfitt að ýminda sér að það sé ekki erfitt að standa á sviði fyrir fullan sal af fólki og syngja. Kolbrún er ósammála.
,,Það er svo mögnuð tilfinning að syngja fyrir framan fullan sal af fólki. Ég er oft spurð hvort þetta sé ekki stressandi en persónulega finnst mér það alls ekki.





